Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] brennisteinn
[skýr.] dísilolía inniheldur venjulega eitthvað af brennisteini, en hann verður að brennisteinssýru við brunann og er því meðal alvarlegri mengunarvalda. Þegar dísilvél gengur of köld slagar brunahólfið að innan, en slagvatnið inniheldur brennisteinssýru og fleiri eiturefni. Þetta er ástæðan fyrir því að vélar, einkum dísilvélar slitna fljótt þegar þær ganga of kaldar
[enska] sulphur
[sh.] sulfur , am.
Leita aftur