Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] operating voltage
[íslenska] rekstrarspenna
[skýr.] sú spenna sem er nauðsynleg til þess að geta starfrækt tiltekið rafmagnstæki. Rekstrarspenna fyrir rafkveikjur bílvéla er t.d. sú spenna sem forvaf háspennukeflisins er gert fyrir. Sama er að segja um hleðsluáhald fyrir þéttinn í CDI kveikju
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur