Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] hæðarleiðrétting hámarksgjafar
[skýr.] viðspyrnunni í sumum olíuverkum er stjórnað með hliðsjón af andrúmsloftsþrýstingnum. Þessi búnaður er aðallega notaður við farartæki sem aka í verulega breytilegri hæð yfir sjó. Án slíks búnaðar væri innsprautað olíumagn of mikið í hinu þunna fjallalofti. Afleiðingin væri mikill reykur í útblæstri og orkutap
[enska] altitude-pressure compensator , ADA
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur