Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] Hall effect
[íslenska] Hall-spennupúlsar
[skýr.] þessir spennupúlsar eru myndaðir á þann hátt að segulsviði er beint gegnum torleiðaraflögu. Stöðugur straumur er sendur í gegnum flöguna í ákveðna stefnu. Þegar segli er beint gegnum flöguna myndast Hall-spenna sem er hornrétt við þann straum sem fyrir er í flögunni. Í farartækjum er þetta notfært til þess að mynda afhleypipúlsa fyrir rafeindakveikjur
Leita aftur