Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] turbulence-chamber engine
[íslenska] dísilvél með iðuhólfi
[skýr.] dísilvél með tvískiptu brunahólfi og tiltölulega víðum göngum á milli þeirra. Í þjappslaginu myndast hæfilegur iðublástur í fremra hólfinu sem stuðlar að því að loftið og olíuúðinn hrærist vel saman
Leita aftur