Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] propane
[íslenska] própan
[skýr.] þung, litlaus gastegund (jarðgas). Própan, bútan og fleiri gaskennd kolvetni eru aukaafurðir frá framleiðslu bensíns. Þeim er haldið fljótandi með því að hafa þau undir þrýstingi, að öðrum kosti væri erfitt að geyma þau vegna fyrirferðar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur