Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] metin hestöfl
[skýr.] gömul einföld formúla til þess að meta hestöfl. Til grundvallar er lagt strokkþvermál í öðru veldi sinnum fjöldi strokka deilt með 2,5. Formúlan var (eða er) aðeins notuð í skrásetningartilgangi en segir nánast lítið um raunverulegt afl
[enska] rated horsepower
[sh.] S.A.E. horsepower
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur