Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] metering slit
[íslenska] mælingarauf
[skýr.] mælingaraufar eru mjó hornrétt göt á strokki bensíndreifisins. (K-Jetronic) Fjöldi gata fer eftir strokkafjölda vélarinnar. Þverskurðarflatarmál þessara gata opnar fyrir bensínrennslið, og því er hægt að stjórna með því að breyta stöðu bullubrúnarinnar með tilliti til gatsins. Þessari stöðu bullunnar er stjórnað samkvæmt bensínþörfinni (vélrænn búnaður)
Leita aftur