Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] compression check
[íslenska] þjöppumæling strokka
[skýr.] mæling á þjöppunarþrýstingi allra strokka vélarinnar við þann snúningshraða sem startarinn gefur. Öll kertin eru tekin úr og þjöppumælir látinn í eitt kertagat í einu. Staðið er á bensíngjöfinni í botni og startað þar til mælirinn stígur ekki meir. Góð aðferð til þess að finna út ástand ventlanna, bulluhringjanna og strokkanna (ekki er að marka þjöppumælingu nema að vélin sé heit)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur