Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] sulphation
[sh.] sulfating
[íslenska] kristöllun
[skýr.] harðir og stórir brennisteinskristallar sem myndast í plötum rafgeymis eftir að geymirinn hefur staðið ónotaður og afhlaðist. Þegar þetta gerist getur verið erfitt að hlaða geyminn. Þó getur verið mögulegt að bjarga honum með því að hlaða hann og afhlaða mörgum sinnum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur