Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] þrýstihetta
[skýr.] lok á vatnskæli (vatnskassa) með tvo ventla innbyggða, annan til þess að halda þrýstingi á kælikerfinu sem varnar uppgufun og hækkar suðumark vatnsins, en hinn ventillinn opnast þegar kælivatnið, og einkum það loft sem er inni í kerfinu, kólnar og dregst saman. Ef síðarnefndi ventillinn væri ekki þá mundi myndast vakúm (sog) inni í kerfinu, en það veldur skemmdum á kælinum
[enska] pressure cap
Leita aftur