Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] transmission , T/M
[íslenska] kraftflutningur

[sérsvið] hemlar
[skýr.] samanstendur af þeim hlutum hemlakerfis sem flytja orkuna til hemlanna. Þetta byrjar þegar þörf er á stjórnun. Kraftinum sem myndar áhrifakraft hemlanna er stjórnað og hann endar þar sem gagnstæðir kraftar vegna hreyfingar farartækisins eru myndaðir. Orkuforðabúnaðurinn er hluti af þessu hugtaki
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur