Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] hraðlosunarventill
[skýr.] þetta getur átt við um þrýstiloftsbremsur, þ.e. ventill sem hleypir loftinu stystu leið út úr strokkunum, svo að bremsurnar séu fljótar að losna
[enska] quick release valve
Leita aftur