Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] differential-pressure valve

[sérsvið] K-Jetronic
[íslenska] mismunaþrýstingsventill
[skýr.] fyrir hvern strokk vélarinnar er blöðkustýrður ventill með flötu sæti inni í bensíndreifinum. Á þeim lendir rennslið frá mælingaraufunum, en þeir viðhalda þrýstingsfallinu frá mælingaraufunum án tillits til rennslismagns og upprunaþrýstings. Af þessum sökum er rennslismagnið eingöngu háð þverskurðarflatarmáli mælingaraufanna sem ræðst af stöðu stjórnbullunnar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur