Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] stöðujafnvægi
[skýr.] hjól sem er með nákvæmlega jafna dreifingu á þunganum alla leið kringum hringferilinn. Þegar bíl er lyft kemur fyrir að hjól hreyfist af stað og stöðvast í ákveðinni stöðu. Þetta hjól er í stöðumisvægi, þ.e.a.s. ekki í jafnvægi
[enska] static balance
Leita aftur