Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] crankcase dilution
[íslenska] útþynning í sveifarhúsi
[skýr.] sveifarhúsolían blandast bensíni. Við vissar aðstæður þynnist sveifarhúsolían út með óbrunnu bensíni. Þetta getur stafað af ófullkomnum bruna vegna þess að bensínblandan sé of feit og/eða vélin of köld. Getur einnig stafað af því að innsogið sé notað óhóflega. Óbrunnið bensín smýgur þá niður með bullunum og blandast olíunni. Ef olían nær því að hitna eðlilega og haldast heit nægilega lengi, eimast bensínið og hreinsast út með sveifarhúsloftræstingunni
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur