Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] svagur pedali
[sérsvið] bremsa
[skýr.] kemur fyrir þegar loft er á vökvakerfi hemlanna og einnig þegar hemlaskórnir eru ósammiðja skálinni. Við eðlilegar kringumstæður lætur pedalinn ekki undan eftir að bremsurnar spennast
[enska] spongy pedal
Leita aftur