Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] rennslisviðnám
[skýr.] vægt rennslisviðnám í blöndungi sem eykur lofthraða í því skyni að lækka þrýsting loftsins við aðal-ýristútinn (mynda sog). Er einnig notað í vökvarásum til þess að stjórna þrýstingi og rennsli. Er einnig að finna í vakúmgangráðum dísilvéla
[enska] venturi

[sérsvið] tube
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur