Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] trasnsistor
[sh.] smári
[skýr.] eins konar fjarstýrður rofi án hreyfanlegra hluta og mjög hraðvirkur, ómissandi íhlutur í hvers konar rafeindabúnaði, m.a. til mögnunar radíómerkja og hefur að mestu leyti útrýmt útvarpslömpunum. Transistorinn er torleiðaratæki gert úr þremur lögum sem eru kölluð emitter, collector og base, sem hvert fyrir sig hafa sína raftengingu
[enska] transistor , T
[sh.] TR
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur