Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] bleeding the brakes
[íslenska] vökvakerfi hemla loftað út
[skýr.] loftskrúfa er opnuð á hverjum hjólstrokki fyrir sig (ein í einu) og vökva er þrýst frá höfuðdælunni gegnum pípurnar þar til búið er að hleypa öllu lofti út úr kerfinu
Leita aftur