Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] control pressure

[sérsvið] K-Jetronic
[íslenska] stjórnþrýstingur
[skýr.] þrýstingur sem ræðst af upphitunarstillinum, en hann hefur áhrif á stjórnbulluna í bensíndreifinum. Hann myndar mótvirkandi kraft gegn hreyfingu magnplötunnar í loftrennslisskynjaranum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur