Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] commutator
[íslenska] straumvendir
[skýr.] röð af litlum eirstöngum sem eru tengdar við vöfin í ankerum startara og dýnamóa. Þær eru einangraðar hver frá annarri og frá málmi ankersins. Burstarnir (kolin) liggja á þessum stöngum og gefa þannig samband við ankersvöfin þó þau séu á hreyfingu
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur