Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] electronic lean-burn system , ELB
[íslenska] rafeindastýrð háorkukveikja
[skýr.] rafeindastýrt kveikjukerfi sem myndar nægilega háa spennu í nógu langan tíma til þess að geta kveikt í magurri eldsneytisblöndu. Hún breytir kveikjutímanum með tilliti til þeirra aðstæðna sem vélin vinnur við hverju sinni
Leita aftur