Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] draft tube
[íslenska] trekkrör
[skýr.] á gömlum bílum var venjulega trekkrör sem lá frá sveifarhúsinu í loftstrauminn undir bílnum. Lofthraðinn fram hjá stúti rörsins saug þannig óhreint loft úr sveifarhúsinu en síað loft kom inn í það í staðinn. Sían var oft höfð í olíuáfyllingarlokinu. (Búnaður af þessu tagi er núorðið víðast hvar bannaður vegna loftmengunar sem af honum stafar)
Leita aftur