Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] bimetallic spring
[íslenska] tvímálmsfjöður
[skýr.] spólufjöður gerð úr ræmum af tveim ólíkum málmum. Þegar fjöðrin er hituð gerir hún annað hvort að vinda sig þéttar saman eða rétta úr sér. Svona fjaðrir eru notaðar t.d. í hitamæla og hitastýringar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur