Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] combustible mixture
[íslenska] brennanleg bensínblanda
[skýr.] blanda af bensíni og lofti sem er blönduð í brennanlegt hlutfall, þ.e. á sviðinu fimm á móti einum til átján á móti einum. Leitast er við að halda blöndunarhlutfallinu sem næst 14,7/1, sem er skilyrði fyrir því að hægt sé að nota efnahvata (hvarfakút) í útblásturskerfinu
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur