Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] relay valve
[íslenska] hröðunarventill
[skýr.] hraðar rennsli á lofti til hemlastrokka og frá þeim. Hröðunarventillinn skal vera svo nærri hemlastrokkunum sem mögulegt er. Stjórnþrýstingspípurnar eru grannar og er því mögulegt að stjórna ventlinum með litlu loftmagni, en hann (stjórnventillinn) getur stjórnað miklu loftmagni í gildum rörum til og frá hjólstrokkunum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur