Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] lokað drifskaft
[skýr.] drifskaftið er úr gegnheilu stáli og liggur inni í gildu röri sem nær frá gírkassanum og í afturásinn. Rörið er boltað við afturásinn og tengt við gírkassann með kúluhúsi, en inni í því er hjöruliður. Þekkist varla lengur
[enska] torque tube
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur