Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] trial-and-error method
[íslenska] happa- og glappaaðferð
[skilgr.] aðferð við að finna svar eða lausn með því að reyna mismunandi leiðir og læra af mistökum
[skýr.] Af margvíslegum óráðnum svörum, sem til greina koma, eru þau svör æ sjaldnar endurtekin, sem reynast ófullnægjandi, en hin æ oftar, sem gefa góða raun. Fyrir umbun og refsingu festist það svar, sem rétt er
Leita aftur