Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] humanistic education
[íslenska] menntastefna mannúðarsinna
[skýr.] Tilfinningarækt og alúðleg umhyggja ræður viðhorfi til nemandans, til áhuga hans og geðs, ábyrgðarkenndar og sjálfsvirðingar, afstöðu hans til annarra, vitsmunaþroska, getu til sjálfsstjórnar í námi og umfram allt sjálfsbirtingar
Leita aftur