Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] progressive education
[íslenska] framstefnuskóli
[skilgr.] sérstök menntastefna kennd við Dewey
[skýr.] Framstefnuskóli einkennist m.a. af nánum tengslum skólastarfs við hversdagslíf, almenn störf og samfélag. Önnur helstu einkenni eru uppgötvunarnám og tema-nám. Litið er á námsefni sem tæki fremur en tilgang. Alhliða persónuleiki og leitandi viðhorf telst meginmarkmið uppeldis og menntunar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur