Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] hugsæisskeið
[skilgr.] síðari hluti forskeiðs rökhugsunar, fjögurra til sjö ára aldur barns, sem er hið næstfyrsta af fjórum vitþroskaskeiðum
[skýr.] Á hugsæisskeiði er barnið tekið að beita heildar- og talnahugtökum og koma auga á afstöðutengsl; en þetta stig er kennt við hugsæi, vegna þess að flokkunin kann að vera barninu ómeðvituð (Piaget)
[enska] intuitive phase
Leita aftur