Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] hreint stig
[skilgr.] hugtakalíkan um niðurstöðu athugana, einkum prófa, alls kostar án skekkju af mælingum
[skýr.] Hreint stig hefur aðeins hugsanlegt gildi, sem aldrei er unnt að ná með prófum, sem ævinlega fela í sér einhverjar mæliskekkjur; hreint stig er stundum skilgreint sem meðaltal stiga úr óendanlega mörgum mælingum á sama prófi eða nákvæmlega jafngildum prófum, þar sem prófþolar eru að öllu leyti hinir sömu, meðan prófað er
[enska] true score
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur