Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] treystimörk
[sh.] öryggismörk
[skýr.] Ef ályktun um þýði skal dregin af úrtaki úr því, má finna meðaltal úrtaksins, og er þá með tölfræðiaðferðum hægt að segja til þess, innan hvaða marka séu t.d. 95% líkur til að meðaltal þýðisins lendi. Þau mörk kallast þá treystimörk. Á sama hátt má einnig setja öðrum tölfræðilegum atriðum treystimörk, t.d. dreif og fylgni
[enska] confidence limits
Leita aftur