Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] degree of freedom
[íslenska] svigrúmsstig
[skilgr.] fjöldi þeirra talna, sem breytt geta gildi sínu, án þess að niðurstaða haggist
[skýr.] Eigi t.d. fimm tölur að fá samtöluna X, sem hefur fast gildi, mega fjórar þeirra hafa hvaða gildi sem vera skal, því sú fimmta getur alltaf jafnað reikninginn; í þetta sinn yrðu svigrúmsstigin N-1, eða fjögur
Leita aftur