Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] skilyrt áreiti
[sh.] skilyrt reiti
[skilgr.] áreiti, sem í upphafi er áhrifalaust um tiltekna svörun, en verður, fyrir síendurtekna samfylgd við óskilyrt áreiti, fært um að kalla fram þá svörun, sem hinu óskilyrta áreiti hæfir, og kallast þá skilyrt svörun
[enska] conditioned stimulus
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur