Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Uppeldis- og sálarfræği    
[enska] gestalt
[íslenska] skynheild
[skilgr.] heildarsvipmót, sem sınir 1) ağ hlutar eru şannig saman settir, ağ áhrif heildarinnar verğa önnur og meiri en áhrif hlutanna sjálfra, ş.e. heildin er meira en allir hlutar hennar samanlagğir, og 2) ağ hlutarnir fá şátttökugildi, heildin verkar aftur á hlutana meğ şeim hætti, ağ ekki er unnt ağ skoğa şá án stöğu şeirra í heildinni, ş.e. hlutarnir eru hver um sig meira en eining í gerğ heildarinnar
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur