Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] vitþroskaskeið
[skilgr.] eitt af fjórum skeiðum á þroskaferli barns samkvæmt kenningu Piaget
[skýr.] Þau eru: 1) skynhreyfiskeið, 2) forskeið rökhugsunar, 3) skeið hluthverfrar rökhugsunar og 4) skeið formlegrar rökhugsunar
[enska] stage of intellectual development
Leita aftur