Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] transference
[íslenska] gagnúð
[skýr.] Í sálgreiningu lætur sjúklingur ómeðvituð geðhrifa-viðbrögð sín bitna á greinandanum og gerir hann þá að staðgengli fyrir eina eða fleiri mikilvægar persónur úr ævisögu sinni, svarar t.d. eins og spyrjandinn sé faðir hans, unnusta eða kennari
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur