Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] ferilsathugun
[sh.] ferilsrannsókn
[skýr.] Safnað er öllum gögnum, sem til næst, á ýmsum sviðum, svo sem félagslegu, sálrænu, lífeðlislegu, úr ævisögu og umhverfi og af starfsvettvangi, öllum heimildum, sem kynnu að skýra vandamál tiltekins einstaklings eða félagseiningar, svo sem sérstakrar fjölskyldu eða skóla
[enska] case study
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur