Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] monadism
[s.e.] self
[íslenska] steknakenning
[skilgr.] sú kenning, að allur veruleikinn sé saman settur úr stökum eindum, stekjum, sem hver um sig leiti þroska síns samkvæmt innra lögmáli
[skýr.] Einingar þessar tengjast í kerfi, sem verða sífellt flóknari, en eru einnig stekjur hvert um sig; sjálfið er mjög flókin stekja, en efnisheimurinn er einnig gerður úr stekjum (Leibnitz)
Leita aftur