Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] meginhneigð
[skilgr.] mjög glöggt atriði í fari manns; atriði, sem ræður einstaklingsgerðinni, svo að einatt verður öðrum til jafnað
[skýr.] T.d. hann er mikill Don Juan, eða hún er sannkölluð Gróa á Leiti
[s.e.] markhneigð, hneigð, hliðarhneigð
[enska] cardinal disposition
Leita aftur