Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] heili
[skilgr.] meginlíffæri taugakerfis, myndað af taugavef, umlukt hauskúpunni
[skýr.] Heili stjórnar starfsemi líkamans og skynjun, tilfinningum og vitsmuna-lífi; heili skiptist aðallega í framheila, miðheila og afturheila
[s.e.] fornheili, tilfinning, stórheili, litli heili
[enska] brain
Leita aftur