Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] culture
[íslenska] menning
[skilgr.] sú skipan þjóðfélags, sem ætlað er að sjá þegnum þess betur borgið en í ríki náttúrunnar
[skýr.] Hún nær til félagslegra stofnana, einnig til þekkingar, trúar, lista, lífshátta og siðferðis, svo og alls þess, sem mönnum hefur orðið ágengt sem þjóðfélagsþegnum
Leita aftur