Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] autonomy of motives
[íslenska] kveikjusjálfræði
[skilgr.] tilhneiging áhugakveikju til að verða óháð þeim hvötum, sem hún er af sprottin í upphafi
[skýr.] Styrkur sjálfráðrar kveikju fer þá ekki lengur eftir upphafshvöt; t.d. er aflaáhugi sagður sprottinn af hungurhvöt, en getur orðið óháður sulti, bæði um styrk og stefnumið
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur