Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] Moro-viðbragð
[skilgr.] viðbragð hjá nýfæddu barni, vakið með hörðu höggi á þann flöt, sem barnið hvílir á
[skýr.] Kemur fram sem allsherjar-griphreyfingar arma og fótleggja; viðbragðið verður smám saman að snöggum smárykk í líkamanum
[enska] Moro reflex
Leita aftur