Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] völsastig
[skilgr.] þriðja stig í kynsálþróun barns
[skýr.] Völsastig tekur við af þermistigi; þá er fróun bundin við örvun kynfæranna; sjálfsfrygð, vönunarótti og reðuröfund koma upp á völsastigi, einnig Ödípúsarduld og Elektruduld (Freud)
[enska] phallic stage
Leita aftur