Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] afbökun
[skilgr.] hagræðing hugmyndar á þann veg, að hún sýnir ekki framar réttilega það sem hún átti að tákna
[skýr.] Fyrir afbökun geta forboðnar eða ótækar hugsanir og skyndihvatir komist dulbúnar úr dulvitund til meðvitundar
[enska] distortion
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur