Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] einföld skilyrðing
[skilgr.] skilyrt svörunar-tilraun, kennd við Pavloff
[skýr.] Áreiti, sem í upphafi er hlutlaust, er hvað eftir annað látið fylgja óskilyrtu áreiti, uns það hlýtur þá svörun, sem hið óskilyrta áreiti vakti í öndverðu. Matargjöf til tilraunadýrs er óskilyrt áreiti og vekur hjá því munnrennsli, sem þá kallast óskilyrt svörun; sé bjölluhljómur, sem annars er hlutlaus, sífellt látinn fylgja matargjöf, vekur hann að lokum sömu svörun, munnrennsli, þótt engin matargjöf fylgi, og kallast hún þá skilyrt svörun, en bjölluhljómurinn skilyrt áreiti
[enska] classical conditioning
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur