Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] starfsráðgjöf
[skilgr.] aðstoð, sem einstaklingi er veitt, til þess að hann geti áttað sig á því, hvaða verksvið hæfi best hæfileikum hans, áhuga og öðrum persónulegum einkennum
[skýr.] Sérgrein innan sálarfræði, þar sem beitt er prófum, ráðum og viðtölum
[enska] vocational counseling
Leita aftur